Svik | Ágúst Borgþór Sverrisson

Konan mín hafði heldur ekki áhuga á öðrum mönnum og hún var ekki vansæl heldur hamingjusöm og alltaf í afar góðu jafnvægi. Þetta jafnvægi hafði hún komið sér í með markvissum hætti eftir að hafa horft upp á endalausar deilur foreldra sinna og annarra í fjölskyldunni frá barnsaldri og langt inn í fullorðinsár. Þetta byggði […]
0