Raunheimar Ómar leggur bíl foreldra sinna við íburðarmikil húsakynni Real World, nýja líkamsræktarstöð í miðbænum. Við honum blasa háir grásteyptir veggir en dökk timburklæðningu hér og þar [...]
Stutt saga úr bransanum Daginn eftir tók ég aðra af þessum snöggu umpólunum lífs míns, gekk inn á auglýsingastofu þar sem kunningi minn úr bókmenntafræðinni vann yfir sumarið, og fékk fund með [...]