Frá því hún mundi eftir sér var hún ákveðin í að vera eðli sínu trú og fórna heimili og börnum kröftum sínum. Börnin voru orðin nokkuð mörg og hún var því önnum kafin frá morgni til kvölds við [...]
Sigurlaug varð landsfræg á einu kvöldi eftir að hún byrjaði með sjónvarpsþáttinn. Það var margt sem olli því, hún var falleg stúlka, góð og greind og framkoman óaðfinnanleg, enda átti hún auðvelt [...]