Morð, morð! Þessi hryllilegi dauðadómur hefir hangið yfir mér eins og tvíeggjað sverð í tvo áratugi. Hann kom eins og opinberun, öflugri en nokkur sannindi. Síðar staðfesti reynslan hann. Hefir [...]
Ef einhver hefði tekið eftir hvernig þær horfðu á mig, rétt áður en ég fór, hvernig þær litu hver á aðra, þegar þær gengu fram hjá mér, hefði hann ályktað: –Þarna er sú seka, – skækjan. Hvernig [...]