Aðferðir til að lifa af | Guðrún Eva Mínervudóttir

Aðalsteinn horfði í svartan skjá sjónvarpsins sem stóð úti í horni ásamt dvd spilara og kvikmyndadiskum. Ég var búin að fara í gegnum safnið án þess að finna nokkuð áhugavert. En nú gjóaði hann augunum á mig: Manúela myndi aldrei taka í mál að vera skilin hér eftir heilan dag. Og þú eldar þér sjálf. […]
0