Þú lokar útidyrahurðinni á húsi þínu og gengur út á götuna, lítur snöggvast til baka og virðir fyrir þér með velþóknun framhliðina á þessu fallega einbýlishúsi, sem þú hefur látið byggja þér í [...]
Gras. Það er alveg furðulegt að fólk heldur að sá sem slær grasið fyrir það á sumrin hafi ekki áhuga á neinu nema grasi. Eftir fjögur ár í þessari sumarvinnu er ég orðinn sérfræðingur í því að [...]