Ef einhver hefði tekið eftir hvernig þær horfðu á mig, rétt áður en ég fór, hvernig þær litu hver á aðra, þegar þær gengu fram hjá mér, hefði hann ályktað: –Þarna er sú seka, – skækjan. Hvernig [...]
Hamingjan er slétt eins og hafið I. Systir okkar fékk sekt í fyrradag fyrir að setja andlitsmynd af sér á netið. Innan við hálftíma eftir að hún tók myndina hringdi löggan. Systir okkar [...]