Bletturinn| Rúnar Helgi Vignisson

„Eruði búnir að bursta tennurnar, strákar?“ kallaði móðirin. „Við erum að fara.“ Drengirnir virtust ekki heyra og héldu áfram að tuskast í sófanum. Eldri bróðirinn hafði haft þann yngri undir og sat nú á honum. Allt í einu tók sá yngri viðbragð, vatt sig snöggt og reyndi að losa sig. Í látunum rakst eldri bróðirinn […]
0