Við vorum nýflutt inn í íbúð í úthverfi. Það hafði verið mikið vesen við að sækja og fara með hluti og gera ýmislegt sem maður nennti alls ekki en taldist vera nauðsynlegt á mælikvarða [...]
Biðstofan í Fossvoginum var að venju troðfull af andlitum sem geifluðu sig og afskræmdust með óreglulegu millibili. Gretturnar voru ekki aðeins vegna biðtímans, sem var óhemjulangur, heldur líka [...]
Hanna Borðplatan var úr ljósum viði og virtist óspjölluð þar til komið var alveg upp að henni og horft á ská. Í harðri birtunni sem barst inn um gluggann sáust glærir glasahringir og dofnandi [...]
Þú lokar útidyrahurðinni á húsi þínu og gengur út á götuna, lítur snöggvast til baka og virðir fyrir þér með velþóknun framhliðina á þessu fallega einbýlishúsi, sem þú hefur látið byggja þér í [...]
Gras. Það er alveg furðulegt að fólk heldur að sá sem slær grasið fyrir það á sumrin hafi ekki áhuga á neinu nema grasi. Eftir fjögur ár í þessari sumarvinnu er ég orðinn sérfræðingur í því að [...]
Frá því hún mundi eftir sér var hún ákveðin í að vera eðli sínu trú og fórna heimili og börnum kröftum sínum. Börnin voru orðin nokkuð mörg og hún var því önnum kafin frá morgni til kvölds við [...]
Sigurlaug varð landsfræg á einu kvöldi eftir að hún byrjaði með sjónvarpsþáttinn. Það var margt sem olli því, hún var falleg stúlka, góð og greind og framkoman óaðfinnanleg, enda átti hún auðvelt [...]
Raunheimar Ómar leggur bíl foreldra sinna við íburðarmikil húsakynni Real World, nýja líkamsræktarstöð í miðbænum. Við honum blasa háir grásteyptir veggir en dökk timburklæðningu hér og þar [...]
Stutt saga úr bransanum Daginn eftir tók ég aðra af þessum snöggu umpólunum lífs míns, gekk inn á auglýsingastofu þar sem kunningi minn úr bókmenntafræðinni vann yfir sumarið, og fékk fund með [...]
Hvaða bók var konan að lesa? Litur bókarkápunnar var svipaður háralit hennar, dökkbrúnn með gylltum röndum. Þetta var þykk innbundin bók, sennilega uppundir þúsund síður, hvernig nennti fólk að [...]