Gras | Andri Snær Magnason
-Sæll grasmaður, segir hann. -Sæll, segi ég. Smá þögn meðan við lítum báðir yfir dagsverkið. -Þetta var víst ágætis bók sem þú gafst mér um daginn, segir hann. -Nú, lastu hana? spyr ég hissa. -Nei systir mín las hana, ég ætlaði að biðja þig um að slá grasið hennar líka. -Ég ætti að geta það. […]