Gras | Andri Snær Magnason
Suðurgatan er hornréttur flötur milli hringtorgsins og Keilis. Ég svipast um eftir hinu hvíta blómi dauðans en sé ekkert nema hvítan stein í vegkantinum og ákveð að athuga þetta betur í haust þegar ofskynjunarsveppirnir skjóta upp kollinum. Það var ekki erfitt að finna hús Gunnlaðar. Það stendur eins og stór ómálaður klettur upp úr miðjum […]