Gras | Andri Snær Magnason

-Stundar þú einhverjar íþróttir? spurði hún síðan. -Ég fer stundum í ljós, styn ég út úr mér. -Þú hefur aldeilis fengið að súpa af skáldamiðinum drengur! Það liggur við að þú talir í ljóðum, sagði hún og náði í meira kaffi. -Þetta segja líka skáldbræður mínir, ég held að ég hafi allavega ekki fengið skáldfíflahlutinn, […]
0