Hamingjan er slétt eins og hafið | Fríða Ísberg

II Systir okkar fékk aðra sekt í gær. Tíu dögum eftir síðustu. Í þetta skiptið var það vegna þess að hún var að tala við einhvern strák. Foreldrar okkar sögðust ætla að borga sektina fyrir hana, og reyndu að hugga hana þegar hún fór að gráta. Fer maður í vímu af því að tala við […]
0