Hamingjan er slétt eins og hafið | Fríða Ísberg

  III.  Eftir að þriðja sektin kom fór systir okkar að taka lyf. Síðan þá er eins og hún sé andlitslaus. Hún er hætt að pirra sig á okkur. Hún er hætt að skella hurðum. Hún er hætt að gráta en hún er líka hætt að hlæja. Hún bara liggur í rúminu eftir skóla og […]
0