Infernó | Gyrðir Elíasson

Við vorum nýflutt inn í íbúð í úthverfi. Það hafði verið mikið vesen við að sækja og fara með hluti og gera ýmislegt sem maður nennti alls ekki en taldist vera nauðsynlegt á mælikvarða samfélagsins. Það var á sjöunda degi eftir að við fluttum inn sem konan mín sagði að nú þyrftum við að fara […]
0