Infernó | Gyrðir Elíasson

Umferðin var skelfileg þennan seinnipart, einsog hún er reyndar alltaf í þessari smáborg sem er að reyna að sýnast svo stór. Ég hafði kveikt á útvarpinu. Bob Dylan var að syngja lag af plötunni Street Legal. Ég hlustaði, og horfði framundan mér gegnum sólgleraugun. „Þú ert alltaf svo utan við þig þegar þú keyrir,“ sagði […]
0