Jaxl | Haukur Ingvarsson

Pabbarnir fóru að koma með börnin. Það var helsta breytingin sem Unnur tók eftir við hrunið. Ekki bara þessir á reiðhjólunum með barnastólana aftan á bögglaberunum heldur líka hinir, þessir sem hún hafði ekki séð nema út um gluggann og í gegnum bílrúðurnar. Hún hafði virt þá fyrir sér þar sem þeir sátu og töluðu […]
0