Kisurnar | Bragi Páll Sigurðarson

Biðstofan í Fossvoginum var að venju troðfull af andlitum sem geifluðu sig og afskræmdust með óreglulegu millibili. Gretturnar voru ekki aðeins vegna biðtímans, sem var óhemjulangur, heldur líka vegna þess að í stað hinna hefðbundnu bekkja sem bíðendur sátu venjulega á voru nú vörubretti, bíldekk og aðrir ekki-bekkir fyrir fólk til þess að sitja á. […]
0