Kisurnar | Bragi Páll Sigurðarson

Magdalena klöngraðist ofan í holuna á meðan hún kúgaðist, hékk á fingurgómunum, danglandi niður í myrkvað og ógeðfellt rýmið, og langaði skyndilega til þess að hætta við allt saman og klifra upp aftur, þegar hún missti takið, féll rúman metra niður og lenti á rassinum í um það bil fimmhundruð kílóum af mannasaur, sem náði […]
0