Kisurnar | Bragi Páll Sigurðarson

Hann sótti teppi og lagði yfir manninn svo hann hvarf algjörlega undir það. „Soddan, við skulum ekki vera að trufla hann, mjög mikilvægt fyrir líkamann að ná hvíld, sérstaklega þegar fólk er veikt eða slasað. Eitthvað fleira sem ég get gert fyrir ykkur?“ Móðirin hristi höfuðið í þöglum mótmælum og settist aftur á dekkið þar […]
0