Kisurnar | Bragi Páll Sigurðarson
Meðfram veggjum gangsins var búið að mála á gólfið klaufalega ójafna og rauða línu í um meters fjarlægð frá veggjunum. Fyrir innan hana, upp við vegginn, lágu sjúklingar í röðum, nokkrir í sjúkrarúmum, sem sum hver voru farin að láta á sjá með tilheyrandi ryðblettum, en flestir voru aðeins á fjölblettóttum, laklausum dýnum, eða hreinlega […]