Kisurnar | Bragi Páll Sigurðarson

Magdalena hafði misst athyglina á þessum þaulæfða fyrirlestri sem nú dundi á henni og sárþjáðum, rymjandi syni sínum. Hún hafði nefnilega komið auga á gat á vegg spítalans, svo stórt að hæglega hefði mátt keyra í gegnum það sparneytnum smábíl. Um gatið, í gegnum snjókomuna, fylgdist hún nú með nokkrum lúpulegum einstaklingum kasta dekkjum, og […]
0