Kisurnar | Bragi Páll Sigurðarson
Um leið og þau stigu fæti inn í dimmt herbergið var hurðinni skellt á eftir þeim og henni læst. Í hinu algjöra myrkri stökk Magdalena samstundis á hurðina og barði með báðum hnefum. Eftir þó nokkra stund af öskrum þurfti hún að hægja aðeins á sér til þess að ná andanum. Hún teygði sig í […]