Kisurnar | Bragi Páll Sigurðarson

„Ég man þetta eins og það hafi gerst í gær. Ég kom af því ég var með svo mikinn brjóstsviða. Fæ svo mikinn brjóstsviða ef ég borða of mikið Dómínós. Fyrst beið ég frammi í nokkra klukkutíma, svo þráspurði ég afgreiðslumanninn af hverju gengi svona hægt hjá þeim, hvort það væri enginn að vinna hérna. […]
0