Kisurnar | Bragi Páll Sigurðarson

Til að byrja með reyndi risinn að tala um fyrir Súlla, „áts, gerðu það, ahhh, hættu, nei, ég skal lofa, á á á, að borða ykkur ekki, hættu bara, ahhh,“ en smátt og smátt fækkaði orðunum og þeirra í stað komu sársaukastunur. Eftir nokkrar mínútur sleppti risinn lærleggnum, svo Magdalena hrundi í gólfið með hann […]
0