Morð! Morð! | Þórbergur Þórðarson

Ég finn engan botn í þessari bölvuðu vitleysu. Ég sé morðingjann fara í fóðurvasa minn og taka peningaveskið. Síðasti eyririnn fór í víxilskuld í gær. Og þarna tekur hundurinn úrið mitt og stingur á sig. Ég dembi yfir hann langri runu af verstu ókvæðisorðum. Hann virðir mig ekki einu sinni viðtals. Ég rýk á hann, […]
0