Morð! Morð! | Þórbergur Þórðarson

Ég rölti ráðþrota kringum skrokkinn í sundinu. Ég þríf í hann. Hann hreyfist ekki. Ég skríð á maganum inn í hann og bylti mér á alla vegu. Stattu upp! Þú færð lungnabólgu, ef þú liggur hér lengur. Hann ansar mér ekki. Nú dettur mér snjallræði í hug. Ég hleyp upp tröppurnar á næsta húsi og […]
0