Morð! Morð! | Þórbergur Þórðarson

Morð, morð! Þessi hryllilegi dauðadómur hefir hangið yfir mér eins og tvíeggjað sverð í tvo áratugi. Hann kom eins og opinberun, öflugri en nokkur sannindi. Síðar staðfesti reynslan hann. Hefir þú nokkurn tíma efast um það eitt augnablik, þegar leið þín hefir legið fyrir húsasund í myrkri, að inni í sundinu biði þín blóðþyrstur morðingi […]
0