Önnur persóna eintölu | Halldór Stefánsson

Þú lokar útidyrahurðinni á húsi þínu og gengur út á götuna, lítur snöggvast til baka og virðir fyrir þér með velþóknun framhliðina á þessu fallega einbýlishúsi, sem þú hefur látið byggja þér í samræmi við þínar núverandi óskir og kröfur þær, sem þú nú orðið gerir til lífsins og lífið gerir til þín. Það er […]
0