Raunheimar | Gylfi Hafsteinsson

Raunheimar Ómar leggur bíl foreldra sinna við íburðarmikil húsakynni Real World, nýja líkamsræktarstöð í miðbænum. Við honum blasa háir grásteyptir veggir en dökk timburklæðningu hér og þar brýtur upp og setur hlýlegan blæ á annars kuldalega bygginguna. Framan við aðaldyrnar er veglegt skýli, gert úr timbursúlum og hvítri klæðningu og lítill gosbrunnur undir. Sem betur […]
0