Saga Handa Börnum | Svava Jakobsdóttir

Frá því hún mundi eftir sér var hún ákveðin í að vera eðli sínu trú og fórna heimili og börnum kröftum sínum. Börnin voru orðin nokkuð mörg og hún var því önnum kafin frá morgni til kvölds við heimilisstörf og barnauppeldi. Núna var hún að undirbúa kvöldverð og beið þess að suðan kæmi upp á […]
0