Saga Handa Börnum | Svava Jakobsdóttir

þagnað, en sat enn í andlitsdráttum hennar. Finnst þér leiðinlegt að fleygja honum, elskan mín? spurði hann. Ég veit það ekki, sagði hún og leit afsakandi á hann, ég hugsaði ekki. Mamma hugsaði ekki, mamma hugsaði ekki, mamma hugsaði ekki, sönglaði eitt barnanna sem hafði sérlega næma kímnigáfu. Þau skelltu upp úr og það var […]
0