„Selfie“ | Auður Jónsdóttir

Undiraldan er þung, skrækir í börnunum kitla hlustirnar meðan öldurnar brotna og freyða í fjöruborðinu. Hún á bágt með að trúa því að hún liggi á sólarströnd á Sardiníu með angan af sólarvörn í vitunum og saltbragð á vörunum. En það hlaut að koma að því eftir draumóra um sólvolgan sjó í öll þessi ár. […]
0