Sofðu ást mín | Andri Snær Magnason

Þú varst falleg þegar ég fór og ég kyssti þig blíðlega á kinnina og strauk hárlokk frá andliti þínu. Ég gætti þess að vekja þig ekki en það var orðið albjart úti svo ég gat ekki sofið lengur. Hugurinn reikaði stefnulaust og mér varð þungt fyrir brjósti. Mig langaði svo til að læða fallegasta orðinu […]
0