„Selfie“ | Auður Jónsdóttir1. mars, 2016Undiraldan er þung, skrækir í börnunum kitla hlustirnar meðan öldurnar brotna og freyða í [...]
Acne Vulgaris | Kristín Eiríksdóttir1. mars, 2016Kæra dagbók, Ég heyrði ömmu segja í símann að það væri svo erfitt fyrir mig að vera svona [...]
Aðferðir til að lifa af | Guðrún Eva Mínervudóttir21. ágúst, 2019Hanna Borðplatan var úr ljósum viði og virtist óspjölluð þar til komið var alveg upp að henni [...]
Bjartur | Ágústa Rúnarsdóttir1. mars, 2016Hann sat við stofugluggann og horfði út. Annað heimilisfólk var að heiman og þögnin fór í [...]
Bletturinn| Rúnar Helgi Vignisson1. mars, 2016„Eruði búnir að bursta tennurnar, strákar?“ kallaði móðirin. „Við erum að fara.“ Drengirnir [...]
Feilskotið | Þórarinn Eldjárn1. mars, 2016Ég hef alltaf verið hugfanginn af háaloftum og vafalaust má rekja það til loftsins í húsinu [...]
Gesturinn | Ármann Jakobsson1. mars, 20161 – Hver var að hringja? spurði hann konu sína. – Æ, þetta var hann Símon Þormóðsson, sagði [...]
Gras | Andri Snær Magnason19. september, 2018Gras. Það er alveg furðulegt að fólk heldur að sá sem slær grasið fyrir það á sumrin hafi ekki [...]
Hamingjan er slétt eins og hafið | Fríða Ísberg30. janúar, 2023Hamingjan er slétt eins og hafið I. Systir okkar fékk sekt í fyrradag fyrir að setja [...]
Hin stutta atburðarás | Bragi Ólafsson1. mars, 2016Útsýnið yfir höfnina, og um það bil helming borgarinnar, er ekki síður fallegt á kvöldin eftir [...]
Infernó | Gyrðir Elíasson18. janúar, 2023Við vorum nýflutt inn í íbúð í úthverfi. Það hafði verið mikið vesen við að sækja og fara með [...]
Jaxl | Haukur Ingvarsson1. mars, 2016Pabbarnir fóru að koma með börnin. Það var helsta breytingin sem Unnur tók eftir við hrunið. [...]
Kisurnar | Bragi Páll Sigurðarson8. október, 2020Biðstofan í Fossvoginum var að venju troðfull af andlitum sem geifluðu sig og afskræmdust með [...]
Lestarferð | Kristín Marja Baldursdóttir11. janúar, 2017Hvaða bók var konan að lesa? Litur bókarkápunnar var svipaður háralit hennar, dökkbrúnn með [...]
Morð! Morð! | Þórbergur Þórðarson7. júní, 2023Morð, morð! Þessi hryllilegi dauðadómur hefir hangið yfir mér eins og tvíeggjað sverð í tvo [...]
Önnur persóna eintölu | Halldór Stefánsson10. febrúar, 2019Þú lokar útidyrahurðinni á húsi þínu og gengur út á götuna, lítur snöggvast til baka og virðir [...]
Opinskánandi | Þórarinn Eldjárn14. ágúst, 2017Sigurlaug varð landsfræg á einu kvöldi eftir að hún byrjaði með sjónvarpsþáttinn. Það var margt [...]
Ráðþrota | Þorsteinn Guðmundsson1. mars, 2016Ungur maður með bleiupakka í hönd og tösku á öxlinni stóð fyrir framan mynd af íslenskum [...]
Raunheimar | Gylfi Hafsteinsson9. júní, 2017Raunheimar Ómar leggur bíl foreldra sinna við íburðarmikil húsakynni Real World, nýja [...]
Saga Handa Börnum | Svava Jakobsdóttir15. ágúst, 2017Frá því hún mundi eftir sér var hún ákveðin í að vera eðli sínu trú og fórna heimili og börnum [...]
Sofðu ást mín | Andri Snær Magnason1. mars, 2016Þú varst falleg þegar ég fór og ég kyssti þig blíðlega á kinnina og strauk hárlokk frá andliti [...]
Stutt saga úr bransanum | Steinar Bragi9. júní, 2017Stutt saga úr bransanum Daginn eftir tók ég aðra af þessum snöggu umpólunum lífs míns, gekk inn [...]
Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns | Ásta Sigurðardóttir6. júní, 2023Ef einhver hefði tekið eftir hvernig þær horfðu á mig, rétt áður en ég fór, hvernig þær litu [...]
Svik | Ágúst Borgþór Sverrisson1. mars, 2016I 1 Þegar ég var fertugur var sonur minn fimm ára. Á hverjum sunnudagsmorgni fórum við í [...]