Stutt saga úr bransanum | Steinar Bragi

Stutt saga úr bransanum Daginn eftir tók ég aðra af þessum snöggu umpólunum lífs míns, gekk inn á auglýsingastofu þar sem kunningi minn úr bókmenntafræðinni vann yfir sumarið, og fékk fund með stjóranum, sköllóttum manni í röndóttum jakkafötum, með ferköntuð hönnuðargleraugu. „Ef þú getur látið mig hlæja,“ sagði hann, „læt ég þig hafa vinnu.“ Honum […]
0