Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns | Ásta Sigurðardóttir

Ég var orðin bjartsýn af að fá allan þennan félagsskap og ætlaði að ganga til þeirra, en datt aftur í götuna. Einhver tók mig upp og bar mig inn í skúr og setti mig á bekk hjá litlum kolaofni. Það var óspart bætt kolum á eldinn og hitann lagði í andlitið á mér. Ég fann […]
0