Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns | Ásta Sigurðardóttir

Ég borðaði brauðið og drakk kaffið – einhver rétti mér sígarettu, annar kveikti í. En hvað það var gaman að vera til. Mennirnir voru ekkert hissa, – spurðu ekki um neitt, en reistu mig á fætur og hjálpuðu mér út. Þeir skildu allt. Þeir brostu og veifuðu mér í kveðjuskyni. Einhver blístraði nýtt danslag, og […]
0