Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns | Ásta Sigurðardóttir
Mig kenndi ekki til, en höndin losnaði. Eigandi hársins og annar karlmaður losuðu svo hægri höndina, en á meðan náði ég taki með þeirri vinstri. Þannig gekk það nokkra stund. Engum datt í hug að ég hefði nema eina hönd. Ég var alveg róleg, – ég vissi að ég mundi vinna sigur og eignast djásnið. […]