Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns | Ásta Sigurðardóttir

–Ekki henda henni út, – hentu mér þá líka. – Hún er módel hjá mér. Hún skelfur eins og hrætt dýr. Þeir toguðust á um mig stundarkorn. –Slepptu henni, – glösin þín kosta aldrei nema tvær og fimmtíu stykkið. Svo hjálpaði hann mér í stól. Ég þorði ekki að líta upp, – tárin runnu stöðugt […]
0