Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns | Ásta Sigurðardóttir
Ég beið úti nokkra stund og hlustaði eftir fótataki í stiganum. Þetta var langur og hættulegur stigi og varð að fara varlega. Ég beið lengi, en enginn kom og ég hljóp af stað til að leita að þeim, sem á undan voru farnir. Göturnar voru auðar og undarlega þögult. Húsin höfðu lokað augunum og voru […]