Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns | Ásta Sigurðardóttir

–Meiddirðu þig, tátan mín? spurði hann. –Nei, nei –Hvers vegna græturðu þá svona mikið? –Ég veit það ekki. –Þú ert laglegasta hnyðra, sagði hann. Komdu heim til mín og þvoðu þér í framan. Svo reisti hann mig á fætur og tók undir handlegginn á mér. Svona eru mennirnir góðir. Ég var allt í einu komin […]
0