Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns | Ásta Sigurðardóttir

Þarna voru nokkrar aðrar myndir með sama handbragði og svipuð motiv, en heldur minni. Ég hrökk við þegar hann sagði allt í einu: –Viltu fara úr svo ég geti séð hvernig þú ert vaxin? Kannski verðurðu módel hjá mér. –Já-já, sagði ég allshugar fegin að geta verið honum dálítið innan handar. Hann var búinn að […]
0