Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns | Ásta Sigurðardóttir

Hann glennti sundur fæturna á mér og lagðist ofan á mig af öllum þunga. Ég fann, að mér var ekki lengur undankomu auðið, og mér varð hugsað til þeirra karlmanna, sem ég hafði elskað, vafið fótunum utan um og gefið mig alla. Líkami minn féll máttlaus niður á ískalt gólfið og gafst upp. Það braust […]
0