Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns | Ásta Sigurðardóttir
Ef einhver hefði tekið eftir hvernig þær horfðu á mig, rétt áður en ég fór, hvernig þær litu hver á aðra, þegar þær gengu fram hjá mér, hefði hann ályktað: –Þarna er sú seka, – skækjan. Hvernig áttu þær að geta skilið mig? Þarna hölluðu þær sér upp að eiginmönnunum sínum og möluðu við þá […]