Svik | Ágúst Borgþór Sverrisson

I 1 Þegar ég var fertugur var sonur minn fimm ára. Á hverjum sunnudagsmorgni fórum við í fótbolta á sparkvelli í hverfinu. En þennan morgun hafði hópur manna á aldur við mig lagt undir sig völlinn. Ég undraðist hvað þeir voru sprækir, að gera þetta klukkan hálfellefu á sunnudagsmorgni. Flestir voru klæddir í gamlar og […]
0