Acne Vulgaris | Kristín Eiríksdóttir
Lena sér hversu mikið amma hennar leggur sig fram um fela vorkunnina, stundum eins og rennur augnaráðið og dettur í poll af samúð, en þá hristir hún sig. Hún talar við Lenu í sama flata málrómi og venjulega, eldar það sem þær eru vanar að borða. Eitt kvöldið kemur hún inn í herbergið hennar með […]