Acne Vulgaris | Kristín Eiríksdóttir

Og það varð erfiðara að mæta í skólann. Og amma hennar gaf henni húsráð, sagði henni að borða nóg af gulrótum og gufa sig. Og Lena lætur sjóðandi vatnið rennaog prílar upp á baðkarsbrúnina og speglar sig. Spegillinn endar þar sem höfuðið byrjar og í gufunni sér hún varla bólurnar á bringunni og handleggjunum. Hún […]
0