Acne Vulgaris | Kristín Eiríksdóttir

Ósköp venjulegt Acne Vulgaris, hafði húðlæknirinn sagt og horft vorkunnsamlega á hana. Acutan myndi virka best en því fylgja samt ýmsar aukaverkanir sem þú skalt kynna þér áður en þú sækir lyfið, og sýndu foreldrum þínum þetta endilega. Hún var leyst út með bæklingi um lyfið sem hún las í strætó. Hún gat sætt sig […]
0