Acne Vulgaris | Kristín Eiríksdóttir
Hæ … Eftirvæntingin. Hún situr stjörf í þögninni og nakinni dagsbirtunni og sér fólkið allt í kring. Hina unglingana sem tala um samræmdu prófin og sumarvinnu og eitthvað fleira sem hún heyrir ekki. Það vekur ekki áhuga hennar. Þangað til hún neyðist til þess að gera eitthvað meira, senda honum önnur skilaboð og þá svarar […]